Skip to main content

Precision rifle shooting association Iceland

Samtökin

PRS skotíþróttasamtök Íslands eru nú á sínu fjórða starfsári. Félagið hefur það að markmiði að halda mótaseríur og mót fyrir riffilskotfimi nákvæmnisriffla. Núna eru í gangi tvær mótaseríur, annars vegar PRS serían (Precision Rifle Series) sem er fyrir riffla með miðkveikt caliber og hins vegar PR22 (Precision Rifle .22lr) sem er fyrir riffla með randkveiktu .22lr kaliberi.

Myndir segja þúsund orð!